Skip to main content

Hjallur

Staðsetning á korti
Númer verks (á korti)
27
X hnit
900
Y hnit
926
Image
Hjallur
Hjallur

Hjallurinn stóð áður á lóð grasbýlisins Kvöldroða við Fálkagötu 5 á Grímsstaðaholti, sem nú er hluti Hagahverfisins. Slíkir hjallar voru algengir í Reykjavík á fyrri hluta 20. aldar, en í þeim var fiskur hengdur upp og þurrkaður. Hjallurinn var fluttur á safnið árið 1965. 

Image
Þurrkaður fiskur í hjalli
Hertur fiskur