Skip to main content

Hænsnakofi

Staðsetning á korti
Númer verks (á korti)
26
X hnit
900
Y hnit
802
Image
Hænsnakofinn á Árbæjarsafni

Hænsnakofinn var byggður á safninu árið 1992.  Þar búa að jafnaði um tíu landnámshænur og haninn Hreggviður.  Hænsnin fá að spóka sig um safnið á góðviðrisdögum og finnst oft gott að fá eitthvað brauðmeti að narta í.  

Image
Hreggviður og Hansenshús
Haninn Hreggviður spókar sig um svæðið
Svæði á mynd
722,1000,876,957,889,1041,751,1067